13 Motorsport

13 Mótorsport er verkræðiþjónusta rekin af Baldri Gunnarssyni verkfræðingi. Baldur er með BSc próf í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og MSc próf í bifreiðaverkfræði (Automotive Engineering) frá Oxford Brookes University. Þar sérhæfði hann sig í hreyfialffræði bíla (vehicle dynamics) en námið var með sérstaklega áherslu á mótorsport.

13 Mótorsport býður upp á hönnun á grindum, fjöðrunarkerfum og stýrisgangi; stillingu á fjöðrun og stýri, tölvuhermun á stýris og fjöðrunareiginleikum, styrkútreikninga á öllum íhlutum.

Yfir 10 ára reynsla af hönnun í bílageiranum!