Fyrirtækið

13 Mótorsport er verkfræðiþjónusta rekin af Baldri Gunnarssyni verkfræðingi. Baldur er með BSc próf í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og MSc próf í bifreiðaverkfræði (Automotive Engineering) frá Oxford Brookes University. Þar sérhæfði hann sig í hreyfialffræði bíla (vehicle dynamics) en námið var með sérstaklega áherslu á mótorsport. Oxford Brookes University (https://www.brookes.ac.uk/ecm/courses/engineering/) er einn fremsti háskóli í heimi þegar kemur að mótorsporti og starfa t.d. útskrifaðir nemar frá honum í öllum Formula 1 liðunum.
13 Mótorsport er lítið fyrirtæki með einum starfsmanni, rekið sem aukavinna og mestu af áhuga frekar en gróðamarkmiðum, því er boðið upp á mjög sanngjörn verð, í raun aðeins til að fá uppí kostnað og til að geta keypt búnað.
13 Mótorsport býður upp á hönnun á grindum, fjöðrunarkerfum og stýrisgangi; stillingu á fjöðrun og stýri, tölvuhermun á stýris og fjöðrunareiginleikum, styrkútreikninga á öllum íhlutum.
Yfir 10 ára reynsla af hönnun í bílageiranum!